Mjólkurhúsið
Mjólkurhúsið er nýuppgerð gestaíbúð fyrir 3-4 einstaklinga. Í íbúðinni eru tvö herbergi, annað er með tvöföldu rúmi (140cm) og innbyggðum eldhúskrók, en í hinu herberginu eru kojur fyrir 2 fullorðna.
Íbúðinni fylgir morgunverður Móður Jarðar sem grundvallast á hráefni sem er ræktað og framleitt á staðnum.
Hægt er að fá frekari upplýsingar með því að senda tölvupóst hér í gegnum síðuna.
- Go back