"The Monster house"

Við bjóðum svefnpokapláss  í tveggja manna herbergjum í hjarta staðarins yfir sumarið.  Húsið er látlaust en fallega staðsett með útsýni til skóga og fjalla.   Herbergin eru 2ja manna með kojum og aðgangi að sameiginlegu baðherbergi og eldhúsi/borðstofu.

Verð pr mann pr nótt í svefnpokaplássi:  4.500 kr.

Verð í uppábúnu rúmi: 6.000 kr.

Morgunmatur:  2.200 kr.

- Go back