Asparhúsið opnar

Verslun og morgunverður

Verslun og veitingastofa í Asparhúsinu í Vallanesi er opin frá apríl út október frá 9-18 alla daga og opið er alla daga júní – ágúst.  Þar bjóðum við uppá létta grænmetisrétti, ýmsar matvörur úr jurtaríkinu og ferskt grænmeti eftir árstíðum.  Asparhúsið er afurð skógræktarinnar á staðnum, byggt árið 2016 úr íslensku timbri.  Fyrirspurnir og bókanir fyrir hópa má senda í tölvupósti á info@modirjord.is

- Go back